Apis mellifera major
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||||||||||
Apis mellifera major F. Ruttner, 1975 |
Apis mellifera major er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er á Riffjöllum í Marokkó.
Hún líkist og er mjög skyld A. m. intermissa, dökk eins og hún, en er stærri og með mjög langa tungu (allt að 7mm)[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Abdelkarim Moujanni, Abdel Khalid Essamadi, Anass Terrab: L’apiculture au Maroc: focus sur la production de miel. International Journal of Innovation and Applied Studies, ISSR Journals, 2017, 20 (1), pp. 52–78. hal-01464924
- Apis mellifera jemenitica. In: Atlas Hymenoptera, abgerufen am 6. Januar 2019.
- Friedrich Ruttner: Naturgeschichte der Honigbienen. Franckh-Kosmos-Verlag, Stuttgart 1992, ISBN 3-440-09125-2.
- Ruttner F. (1988) Biogeography and Taxonomy of Honeybees, Springer-Verlag, Berlín.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Apis mellifera major.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Apis mellifera major.