Apis mellifera cypria

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis
Tegund:
Þrínefni
Apis mellifera cypria
Pollmann, 1879[1]

Apis mellifera cypria er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er á Kýpur. Er hún talin skyldust A.m. anatoliaca og A. m. meda[2] og tilheyrir O línu (Oriental deild) Apis mellifera.[1]

Upprunaleg útbreiðsla undirtegundanna í Evrópu og Austurlöndum nær (eftir síðustu ísöld).


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Kandemir, İ.; Meixner, Marina D.; Ozkan, Ayca; Sheppard, S.W. „Morphometric, allozymic, and mtDNA variation in honeybee (Apis mellifera cypria, Pollman 1879) populations in northern Cyprus“ (PDF). Apimondia. CiteSeerX 10.1.1.527.4503. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 15. apríl 2012. Sótt 20. desember 2011.
  2. Kandemir, I.; Meixner, M. D.; Ozkan, A.; Sheppard, W. S. (2006). „Genetic characterization of honey bee (Apis mellifera cypria) populations in northern Cyprus“ (PDF). Apidologie. 37 (5): 547. doi:10.1051/apido:2006029.


Wikilífverur eru með efni sem tengist