Leiðarljós

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guiding Light
Sjónvarpsstöð CBS
Framleiðandi Ellen Wheeler
Aðalhöfundur David Kreizman
Dreifingaraðili Procter & Gamble Productions
Frumsýndur 30. júní 1952
Sýningartími 60 mínútur
(15 mín. frá 1952 til 1968)
(30 mín. frá 1968 til 1977)
IMDb síða

Leiðarljós (Guiding Light (upprunalega The Guiding Light)) er sápuópera sýnd á Bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS, þátturinn á skv. Heimsmetabók Guinness met sem sú sápuópera sem lengst hefur verið útvarpað, en hann byrjaði í útvarpi 25. janúar 1937 og var yfirfærður í sjónvarpsform 30. júní 1952. Þann 1. apríl árið 2009 var hætt framleiðslu þáttana.

Fastapersónur[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.