Alkanar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Alkanar eru efnasambönd sem innihalda aðeins kolefni og vetni (þ.e. kolvetni) og öll atómin eru eintengd sín á milli og án hringtengingar; til dæmis H3C-CH3.

Alkanar
Metan (CH4)Etan (C2H6)Própan (C3H8)Bútan (C4H10)Pentan (C5H12)Hexan (C6H14)Heptan (C7H16)Oktan (C8H18)Nónan (C9H20)Dekan (C10H22)
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.