Alkenar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Alkenar eru, í lífrænni efnafræði, ómettuð efnasambönd með minnst eitt tvítengi á milli kolefnisatóma. Einfaldasta dæmið um alkena er eten (etýlen) (C2H4), sem má skrifa sem H2C=CH2 þar sem = táknar tvítengið.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.