Fara í innihald

Vestur-Agðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki fylkisins
Staðsetning fylkisins

Vestur-Agðir (norska: Vest-Agder) er fyrrum fylki Noregs, 7.276 km² . Höfuðstaðurinn og stærsta borgin í fylkinu var Kristiansand. Árið 2020 sameinaðist það Austur-Ögðum og varð Agðir. Það er í landshlutanum Suðurland.

Sveitarfélög[breyta | breyta frumkóða]