Fara í innihald

Blettatígur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Acinonyx jubatus)
Blettatígur
Tímabil steingervinga: Seinnihluti plíósen – í dag

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Kattardýr (Felidae)
Ættkvísl: Acinonyx
Brookes, 1828
Tegund:
Blettatígur (A. jubatus)

Tvínefni
Acinonyx jubatus
(Schreber, 1775)
Einkennistegund
Acinonyx venator
Brookes, 1828 (= Felis jubata, Schreber, 1775) by monotypy
Heimkynni blettatígurs
Heimkynni blettatígurs
Samheiti
  • Felis jubata Schreber, 1775
  • Felis venatica Smith
  • Acinonyx venator Brookes, 1828

Blettatígur (fræðiheiti: Acinonyx jubatus) er kattardýr og hraðskreiðasta dýr á jörðu. Hann getur hlaupið stuttan spöl á 115 km hraða á klukkustund enda er líkaminn allur sniðinn að hraðanum. Víðar nasir geta dregið mikið súrefni inn í lungun og loppurnar eru lagaðar að spretthlaupi. Nú lifa flestir blettatígrar í austan- og sunnanverðri Afríku en nokkrir eru í Asíu — í Íran og Pakistan. Þeir hafast við í margs konar umhverfi, allt frá trjálausum gresjum að þéttu kjarri eða jafnvel þurrum auðnum. Blettatígurinn er rándýr og lifir á gasellum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Cat Specialist Group (2002). „Acinonyx jubatus“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2002. Sótt 11. maí 2006. Gagnagrunnsfærslan inniheldur rök fyrir því að þessi tegund sé í hættu.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.