Mansjúríuhlynur
Útlit
(Endurbeint frá Acer ukurunduense)
Ástand stofns | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Acer caudatum Wall. 1831 not G. Nicholson 1881 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Listi
|
Mansjúríuhlynur (fræðiheiti Acer caudatum[2]) er hlyntegund sem upprunnin er í austurhluta Himalajafjalla (Nepal, norður og norðaustur Indland, Myanmar og Kína) austur til Japan, Kóreuskaga og austast í Rússlandi.[3][4]
Mansjúríuhlynur er lítið lauftré og verður um 10 metra hár. Laufin eru 12 sm á breidd.
- Undirtegundir[5]
- Acer caudatum subsp. caudatum
- Acer caudatum subsp. multiserratum (Maxim.) A.E.Murray
- Acer caudatum subsp. ukurundense (Trautv. & C.A.Mey.) E.Murray
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Acer caudatum“. 2019. Sótt 13 Nov 2019.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- ↑ Flora of China, Acer caudatum Wallich, 1831. 长尾枫 chang wei feng
- ↑ „Flora of China, Acer ukurunduense Trautvetter & C. A. Meyer, 1856. 花楷枫 hua kai feng“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 24. nóvember 2021.
- ↑ „The Plant List, Acer caudatum Wall“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. nóvember 2021. Sótt 24. nóvember 2021.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Mansjúríuhlynur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Acer caudatum.