Aínúmál
Útlit
Aínúmál アイヌ イタク Aynu itak | ||
---|---|---|
Málsvæði | Hokkaidō, Rússland | |
Heimshluti | Japan | |
Fjöldi málhafa | 15 | |
Ætt | Einangrað | |
Skrifletur | Kanji, Hiragana, Katakana | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál |
Hokkaidō | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-2 | ain
| |
SIL | AIN
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Aínúmál (アイヌ イタク) er einangrað tungumál sem talað er á Hokkaidōsvæðinu í Japan, auk þess á eyjunni Sakhalín sem tilheyrir Rússlandi.
Nokkrar setningar og orð
[breyta | breyta frumkóða]アイヌ イタク | Íslenska |
---|---|
Irankaratte | Halló |
Eywanke ya? | Hvernig hefurðu það? |
Kuywanke wa? | Ég hef það bara fínt |
Hioy'oy | Takk |
Kurehe anakne ... ne | Ég heiti ... |
Hunak wa eek? | Hvaðan ertu? |
Reykjavik wa kek | Ég er frá Reykjavík |
Sinep | Einn |
Tup | Tveir |
Rep | Þrír |
Apunno oka yan | Bless |
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Aínúmál.