1051-1060
Útlit
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
Öld: | 10. öldin · 11. öldin · 12. öldin |
Áratugir: | 1031–1040 · 1041–1050 · 1051–1060 · 1061–1070 · 1071–1080 |
Ár: | 1051 · 1052 · 1053 · 1054 · 1055 · 1056 · 1057 · 1058 · 1059 · 1060 |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
1051-1060 var 6. áratugur 11. aldar.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Írar lögðu Dyflinni undir sig (um 1052).
- Kirkjusundrungin átti sér stað (1054).
- Seljúktyrkir lögðu Bagdad undir sig (1055).
- Skálholtsbiskupsdæmi stofnað (1057).