1040
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
23. |
Árið 1040 (MXL í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 23. maí - Seljúktyrkir sigruðu Gasnavída í orrustunni við Dandanakan.
- 17. júní - Hörða-Knútur kom að landi við Sandwich og gerði tilkall til ensku krúnunnar. Hann mætti engri mótspyrnu og var tekinn til konungs í Englandi.
- 15. ágúst - Makbeð varð konungur Skotlands eftir að hafa fellt Dungað 1. frænda sinn í orrustu.
- Brugghúsinu í Benediktínaklaustrinu í Weihenstephan í Þýskalandi komið á laggirnar. Það er elsta starfandi brugghús í heimi.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- 27. júní - Heilagur Ladislás 1., konungur Ungverjalands, d. 1095).
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 17. mars - Haraldur hérafótur, konungur Englands (f. um 1015).
- 15. ágúst - Dungaður 1. Skotakonungur (f. 1001).