1021-1030
Útlit
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
Öld: | 10. öldin · 11. öldin · 12. öldin |
Áratugir: | 1001–1010 · 1011–1020 · 1021–1030 · 1031–1040 · 1041–1050 |
Ár: | 1021 · 1022 · 1023 · 1024 · 1025 · 1026 · 1027 · 1028 · 1029 · 1030 |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
1021-1030 var 3. áratugur 11. aldar.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Tamílska Chola-veldið réðist inn í Bengal (1021).
- Önundur Jakob varð Svíakonungur við lát Ólafs skotkonungs (1022).
- Fyrstu peningaseðlarnir voru prentaðir í Sesúan í Kína (1024).
- Ólafur helgi féll í Stiklastaðaorrustu (1030).