Þyrnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þyrnar
Ber fjögurra mismunandi þyrnategunda (réttsælis frá efsta vinstri horni: C. coccinea, C. punctata, C. ambigua og C. douglasii)
Ber fjögurra mismunandi þyrnategunda (réttsælis frá efsta vinstri horni: C. coccinea, C. punctata, C. ambigua og C. douglasii)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)[1]
Ættflokkur: Maleae
Undirættflokkur: Malinae
Ættkvísl: Crataegus
Tourn. ex L.
Einkennistegund
Crataegus rhipidophylla [2]
Gand.

Þyrnar (fræðiheiti: Crataegus, úr grísku orðunum kratos „styrkur“ og akis „hvass“, sem er vísun í þyrna sumra tegundanna)[3][4][5][5] er stór ættkvísl runna og trjáa í rósaætt, ættuðum frá tempruðum svæðum norðurhvels í Evrópu, Asíu og Norður Ameríku.

Crataegus monogyna
Nærmynd af blómum C. monogyna

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Fjöldi tegunda ættkvíslarinnar fer eftir hvaða reglum flokkunarfræði er farið eftir. Áður fyrr töldu sumir grasafræðingar tegundirnar vera yfir 1000,[6] margar hverjar örtegundir geldæxlast. Raunhæfari tala er um 200 tegundir.[7]

Ættkvíslinni er skipt niður í deildir sem eru svo settar niður í „seríur“.[8][9] Serían Montaninsulae hefur ekki enn verið sett í deild.[9][10][11] Deildirnar eru:

Valdar tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Valdir blendingar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. McNeill, J.; Barrie, F. R.; Buck, W.R.; Demoulin, V.; Greuter, W.; Hawksworth, D. L.; Herendeen, P. S.; Knapp, S.; Marhold, K.; Prado, J.; Prud'homme Van Reine, W. F.; Smith, G. F.; Wiersema, J. H.; Turland, N. J. (2012), „Article 19.5“, International Code of Nomenclature for algae, fungi, and plants (Melbourne Code) adopted by the Eighteenth International Botanical Congress Melbourne, Australia, July 2011, 154. árgangur, A.R.G. Gantner Verlag KG, ISBN 978-3-87429-425-6, afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016, sótt 31. desember 2020
  2. J. B. Phipps (1997). Monograph of northern Mexican Crataegus (Rosaceae, subfam. Maloideae). Sida, Botanical Miscellany. 15. árgangur. Botanical Research Institute of Texas. bls. 12. ISBN 9781889878294.
  3. Phipps, J. B. (2015), „Crataegus“, Í L. Brouillet; K. Gandhi; C. L. Howard; H. Jeude; R. W. Kiger; J. B. Phipps; A. C. Pryor; H. H. Schmidt; J. L. Strother; J. L. Zarucchi (ritstjórar), Flora of North America North of Mexico, 9. árgangur, New York; Oxford: Oxford University Press, bls. 491–643, ISBN 978-0-19-534029-7 p. 491
  4. Voss, E. G. 1985. Michigan Flora: A guide to the identification and occurrence of the native and naturalized seed-plants of the state. Part II: Dicots (Saururaceae–Cornaceae). Cranbrook Institute of Science and University of Michigan Herbarium, Ann Arbor, Michigan.
  5. 5,0 5,1 Graves, Robert. The White Goddess: A Historical Grammar of Poetic Myth, 1948, amended and enlarged 1966, New York: Farrar, Straus and Giroux.
  6. Palmer E.J. (1925). „Synopsis of North American Crataegi“. Journal of the Arnold Arboretum. 6 (1–2): 5–128.
  7. Phipps, J.B., O'Kennon, R.J., Lance, R.W. (2003). Hawthorns and medlars. Royal Horticultural Society, Cambridge, U.K.
  8. Phipps, J.B.; Robertson, K.R.; Smith, P.G.; Rohrer, J.R. (1990), „A checklist of the subfamily Maloideae (Rosaceae)“, Canadian Journal of Botany, 68 (10): 2209–2269, doi:10.1139/b90-288
  9. 9,0 9,1 Phipps, J.B. (2015), „Crataegus“, Í L. Brouillet; K. Gandhi; C.L. Howard; H. Jeude; R.W. Kiger; J.B. Phipps; A.C. Pryor; H.H. Schmidt; J.L. Strother; J.L. Zarucchi (ritstjórar), Flora of North America North of Mexico, 9. árgangur, New York, Oxford: Oxford University Press, bls. 491–643, ISBN 978-0-19-534029-7
  10. Crataegus Linnaeus (sect. Coccineae) ser. Punctatae (Loudon) Rehder, Man. Cult. Trees ed. 2. 365. 1940
  11. Crataegus Linnaeus (sect. Coccineae) ser. Parvifoliae (Loudon) Rehder, Man. Cult. Trees ed. 2. 366. 1940
  12. Crataegus brachyacantha Sarg. & Engelm. BLUEBERRY HAWTHORN, Discover Life
  13. Crataegus brachyacantha Sarg. & Engelm. Show All blueberry hawthorn Geymt 16 nóvember 2018 í Wayback Machine, USDA

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.