Hvítþyrnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Hvítþyrnir (eða hagþyrnir) (fræðiheiti: Crataegus laevigata) er þyrnóttur runni sem getur orðið allt að 8 m hár og vex villtur í Mið-Evrópu. Hvítþyrnir er vinsæll runni til að nota í limgerði, allt frá Spáni og alveg norður til Svíþjóðar.

Samgræðslu-kynblendingurinn þyrnimispill, Crataegomespilus Asnieresii, er myndaður við samgræðslu hvítþyrnis og mispils.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.