Hvítþyrnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvítþyrnir
Crataegus-oxyacantha-flowers.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Þyrnar (Crataegus)
Röð: Crataegus[1]
Tegund:
C. laevigata

Tvínefni
Crataegus laevigata
(Poir.) DC.
Samheiti

Hvítþyrnir eða hagþyrnir (fræðiheiti: Crataegus laevigata) er þyrnóttur runni sem getur orðið allt að 8 m hár og vex villtur í Mið-Evrópu. Hvítþyrnir er vinsæll runni til að nota í limgerði, allt frá Spáni og alveg norður til Svíþjóðar.

Samgræðslu-kynblendingurinn þyrnimispill, Crataegomespilus Asnieresii, er myndaður við samgræðslu hvítþyrnis og mispils.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  1. Christensen, K.I. (1992). „Revision of Crataegus sect. Crataegus and nothosect. Crataeguineae (Rosaceae-Maloideae) in the Old World“. Systematic Botany Monographs. 35: 1–199. doi:10.2307/25027810.