Drekaþyrnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Drekaþyrnir

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Þyrnar (Crataegus)
Röð: Sanguineae
(Zabel ex C.K.Schneid) Rehder[1]
Tegund:
C. dahurica

Tvínefni
Crataegus dahurica
Koehne ex C.K.Schneid.
Samheiti
  • Crataegus chitaensis Sarg.
  • Crataegus laevicalyx J.X.Huang, L.Y.Sun & T.J.Feng
  • Crataegus purpurea Bosc ex DC.

Drekaþyrnir (fræðiheiti: Crataegus dahurica) er tegund af þyrnaættkvísl[2] ættaður frá norðaustur Asíu. Hann er náskyldur C. sanguinea. Berin eru rauð eða gul.[3] Kelur lítið í Lystigarðinum á Akureyri.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Phipps, J.B.; O’Kennon, R.J.; Lance, R.W. (2003). Hawthorns and medlars. Cambridge, U.K.: Royal Horticultural Society. ISBN 0881925918.
  2. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 25. mars 2018.
  3. Flora of China entry
  4. „Lystigarður Akureyrar - Drekaþyrnir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. ágúst 2020. Sótt 25. mars 2018.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.