Hrafnþyrnir
Útlit
Hrafnþyrnir | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Crataegus chlorosarca Maxim. |
Hrafnþyrnir (fræðiheiti: Crataegus chlorosarca) er asísk tegund af þyrnaættkvísl með svörtum berjum. Þrátt fyrir að vera harðgerður á köldum svæðum, er hann sjaldan ræktaður.[2] Á Akureyri hefur hann reynst vel.[3]
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Phipps, J.B.; Robertson, K.R.; Smith, P.G.; Rohrer, J.R. (1990). „A checklist of the subfamily Maloideae (Rosaceae)“. Canadian Journal of Botany. 68 (10): 2209–69. doi:10.1139/b90-288.
- ↑ Phipps, J.B.; O’Kennon, R.J.; Lance, R.W. (2003). Hawthorns and medlars. Cambridge, U.K.: Royal Horticultural Society. ISBN 0881925918.
- ↑ „Lystigarður Akureyrar - Hrafnþyrnir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. janúar 2021. Sótt 21. mars 2018.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hrafnþyrnir.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Crataegus chlorosarca.