Hrafnþyrnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hrafnþyrnir

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Þyrnar (Crataegus)
Röð: Nigrae
(Loudon) Russanov[1]
Tegund:
C. chlorosarca

Tvínefni
Crataegus chlorosarca
Maxim.

Hrafnþyrnir (fræðiheiti: Crataegus chlorosarca) er asísk tegund af þyrnaættkvísl með svörtum berjum. Þrátt fyrir að vera harðgerður á köldum svæðum, er hann sjaldan ræktaður.[2] Á Akureyri hefur hann reynst vel.[3]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Phipps, J.B.; Robertson, K.R.; Smith, P.G.; Rohrer, J.R. (1990). „A checklist of the subfamily Maloideae (Rosaceae)“. Canadian Journal of Botany. 68 (10): 2209–69. doi:10.1139/b90-288.
  2. Phipps, J.B.; O’Kennon, R.J.; Lance, R.W. (2003). Hawthorns and medlars. Cambridge, U.K.: Royal Horticultural Society. ISBN 0881925918.
  3. „Lystigarður Akureyrar - Hrafnþyrnir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. janúar 2021. Sótt 21. mars 2018.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.