Rússaþyrnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rússaþyrnir

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Þyrnar (Crataegus)
Röð: Crataegus[1]
Tegund:
C. ambigua

Tvínefni
Crataegus ambigua
A.K.Becker
Samheiti

Crataegus volgensis Pojark.
Crataegus transcaspica Pojark.
Crataegus helenolae Grynj & Klokov
Crataegus atrosanguinea Pojark.
Crataegus ambigua subsp. transcaspica (Pojark.) K.I. Christensen

Rússaþyrnir (fræðiheiti: Crataegus ambigua)[2] er tegund af þyrnaættkvísl, ættuð frá vestur Asíu og austur Evrópu, að meðtöldum Armeníu, Íran, Rússlandi, og Tyrklandi.[1] Hann er runni eða tré að 12 m hæð.[1] Berin eru dökkrauð til purpuralit eða svört, með einum eða tvemur fræjum.[1]

Á Akureyri hefur hann verið reynst þokkalega.[3]

Crataegus ambigua er náskyldur Crataegus songarica,[1], tegund með svörtum berjum.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 Christensen, K.I. (1992). Revision of Crataegus sect. Crataegus and nothosect. Crataeguineae (Rosaceae-Maloideae) in the Old World. Systematic Botany Monographs. 35: 1–199.
  2. C. A. Meyer ex A. Becker, 1858 In: Bull. Soc. Nat. Moscou 31 (1): 12, 34
  3. „Lystigarður Akureyrar - Rússaþyrnir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. ágúst 2020. Sótt 25. mars 2018.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.