Fara í innihald

Sveipþyrnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Crataegus calpodendron)
Sveipþyrnir

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Þyrnar (Crataegus)
Röð: Macracanthae
(Loudon) Rehder[1]
Tegund:
C. calpodendron

Tvínefni
Crataegus calpodendron
(Ehrh.) Medik.
Samheiti
Listi

Sveipþyrnir (fræðiheiti: Crataegus calpodendronis)[2] er tegund af þyrnaættkvísl, ættuð frá megninu af austur Bandaríkjunum og í Ontario, Kanada. Hann blómstrar seinna en aðrar Norður Amerískar þyrnategundir.[3]

Hann hefur ekki þrifist vel í Lystigarðinum á Akureyri.[4]

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Phipps, J.B.; Robertson, K.R.; Smith, P.G.; Rohrer, J.R. (1990). „A checklist of the subfamily Maloideae (Rosaceae)“. Canadian Journal of Botany. 68 (10): 2209–69. doi:10.1139/b90-288.
  2. Medik., 1793 In: Gesch. Bot. (Medikus) 83
  3. Phipps, J.B.; O’Kennon, R.J.; Lance, R.W. (2003). Hawthorns and medlars. Cambridge, U.K.: Royal Horticultural Society. ISBN 0881925918.
  4. „Lystigarður Akureyrar - Sveipþyrnir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. ágúst 2020. Sótt 25. mars 2018.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.