Þvagfærakerfið
Útlit
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Þvagfærakerfið er líffærakerfi mannsins sem hefur það hlutverk að losa úrgangsefni úr líkamanum á formi þvags, stýra magni blóðs og blóðþrýstingi, stýra magni jónefna og umbrotsefna og jafna sýrustig blóðsins. Helstu líffæri þvagfærakerfisins, þvagfærin, eru nýrun, þvagleiðarar, þvagblaðran og þvagrásin.