Þjóðstjórnin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þjóðstjórnin nefndist sú ríkisstjórn Íslands sem sat frá 17. apríl 1939 til 16. maí 1942. Nafnið var dregið af því að þrír af fjórum stjórnmálaflokkum á þingi áttu aðild að henni, en það þótti auka öryggi landsins á styrjaldartímum í Evrópu.

Hermann Jónasson var forsætisráðherra og dómsmálaráðherra Þjóðstjórnarinnar. Aðrir ráðherrar voru: