Þórarinn Sigurðsson
Útlit
Þórarinn Sigurðsson var norskur biskup í Skálholti. Hann var vígður 1362, kom til landsins árið eftir en dó 1364. Hann innleiddi boðunardag Maríu hérlendis.
Fyrirrennari: Gyrðir Ívarsson |
|
Eftirmaður: Oddgeir Þorsteinsson |