Öskubuska (kvikmynd frá 1950)
Útlit
Öskubuska | |
---|---|
Cinderella | |
Byggt á | Öskubusku eftir Charles Perrault |
Framleiðandi | Walt Disney |
Leikarar | Ilene Woods Eleanor Audley William Phipps Rhoda Williams Lucille Bliss Verna Felton Jimmy MacDonald Luis van Rooten |
Sögumaður | Betty Lou Gerson |
Klipping | Don Halliday |
Tónlist | Oliver Wallace Paul J. Smith |
Dreifiaðili | RKO Radio Pictures, Inc. |
Frumsýning | 4. mars 1950 |
Lengd | 75 mínútur |
Tungumál | Enska |
Aldurstakmark | Leyfð öllum |
Ráðstöfunarfé | 2,9 milljónir USD |
Heildartekjur | 263,6 milljónir USD |
Öskubuska (enska: Cinderella) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1950.
Íslensk talsetning
[breyta | breyta frumkóða]Hlutverk | Leikari[1] |
---|---|
Öskubuska | Vigdís Hrefna Pálsdóttir |
Prins | Rúnar Freyr Gíslason |
Stjúpa | Helga Jónsdóttir |
Jósefína | Edda Björg Eyjólfsdóttir |
Lóvisa | Kolbrún Anna Björnsdóttir |
Álfkona | Sif Ragnhildardóttir |
Jaki | Felix Bergsson |
Gutti | Hilmir Snær Guðnason |
Kóngur | Rúrik Haraldsson |
Hertogi | Guðmundur Ólafsson |
Lög
[breyta | breyta frumkóða]Titill lags | Söngvari |
---|---|
Öskubuska | Kór |
Trúðu á drauma | Vigdís Hrefna Pálsdóttir |
Syngdu sólskríkja | Kolbrún Anna Björnsdóttir |
Við getum það | Halla Vilhjálmsdóttir |
Bibbidí Bobbidí Bú | Sif Ragnhildardóttir |
Svo þetta er ást | Vigdís Hrefna Pálsdóttir |
Tæknilega
[breyta | breyta frumkóða]Starf | Nafn persóna |
---|---|
Leikstjórn | Júlíus Agnarsson |
þýðandi | Magnea Matthíasdóttir |
Söngstjórn | Vilhjálmur Guðjónsson |
Söngtekstar | Magnea Matthíasdóttir |
Framkvæmdastjórn | Kirsten Saabye |
Talsetning | Stúdíó eitt. |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Öskubuska / Cinderella Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 30. apríl 2019.