Fara í innihald

Kvikmyndastjóri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kvikmyndaleikstjóri)

Leikstjóri hefur sjórn á öllum helstu skapandi hliðum við gerð sjónvarpsþátta og kvikmynda. Hann talar við leikarana um það hvernig hann vilji að hann/hún leiki hlutverkið. Starfssvið leikstjórans gæti líka verið handrit, klipping, leikaraval, tökustaðsval. Þó að leikstjórinn ætti að hafa fulla stjórn á sköpun listrænlegra hluta kvikmyndarinnar er hann stundum bundinn við samning við framleiðanda eða kvikmyndaverið.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

http://us.imdb.com/Glossary/D#director
http://steinninn.is/ymislegt/kredit.htm

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.