Fara í innihald

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik
Merki félagsins
Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik
Deild FIBA Europe
Stofnað 1961
Saga 1961-
Völlur Laugardalshöll
Staðsetning Reykjavík
Litir liðs Blár og rauður
         
Eigandi KKÍ
Formaður Hannes Sigurbjörn Jónsson
Þjálfari Craig Pedersen
Titlar Engir
Heimasíða

Íslenska karlalandsliðið í körfunattleik er körfuboltalandslið Íslands sem spilar fyrir Íslands hönd á alþjóða vettvangi. Það spilar heimaleiki sína í Laugardalshöll. Liðið hefur tvívegis komist á stórmót, á Evrópumeistaramótin 2015 og 2017.

Þekktir leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]