Pavel Ermolinskij

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Pavel Ermolinskij
Pavel Ermolinskij KR Basket.jpg
Upplýsingar
Fæðingardagur 25. janúar 1987 (1987-01-25) (33 ára)
Fæðingarstaður    Kiev, Sovíetríkin
Hæð 2.03 m
Leikstaða Leikstjórnandi
Núverandi lið
Núverandi lið KR
Númer 15
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
1998
2001–2002
2002–2003
2003–2004
2004–2005
2005–2007
2007–2008
2008–2009
2009–2010
2010
2010–2011
2011–2012
2012–2013
2013–
ÍA
Skallagrímur
ÍR
JA Vichy
Unicaja Málaga
CB Axarquia
CB Ciudad de Huelva
UB La Palma
Cáceres 2016 Basket
→ KR
KR
Sundsvall Dragons
Norrköping Dolphins
KR
Landsliðsferill2
Ár Lið Leikir
2006
2004-
Ísland U21
Ísland
8
62

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður 25. ágúst 2017.
2 Landsliðsleikir uppfærðir
25. ágúst 2017.

Pavel Ermolinskij (fæddur 25. janúar 1987 í Kiev í Sovíetríkjunum) er íslenskur körfuknattleiksmaður af úkraínskum ættum[1] sem leikur með KR og íslenska landsliðinu í körfuknattleik. Hann hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari í körfuknattleik með KR, árin 2011 og 2014-2018.

Pavel er sonur körfuknattleiksþjálfarans Alexanders Ermolinskij.[2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]