Pavel Ermolinskij

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Pavel Ermolinskij.

Pavel Ermolinskij (25. janúar 1987) er íslenskur körfuknattleiksmaður af úkraínskum ættum. Hann leikur núna fyrir Sundsvall Dragons í Svíþjóð .

Pavel er fæddur árið 1987 í Kiev. Faðir hans, Alexander, var nokkuð þekktur körfuknattleiksmaður og þá sérstaklega fyrir að leika fyrir Skallagrím og varð meðal annars nokkrum sinnum meistari með félaginu.Pavel hefur mikla leikreynslu og varð til að mynda spænskur bikarmeistari árið 2005 með þáverandi félagi sínu, Unicaja Malaga. Pavel á einnig að baki töluverðan fjölda af landsleikjum fyrir Íslands hönd.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]