Tryggvi Hlinason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Tryggvi Hlinason
Tryggvi Hlinason 51 Valencia Basket 20171102 (cropped).jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Tryggvi Snær Hlinason
Fæðingardagur 28. október 1997 (1997-10-28) (23 ára)
Fæðingarstaður    Ísland
Leikstaða Miðherji
Núverandi lið
Núverandi lið Valencia BC
Númer 51
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
2014–2017
2017–
Þór Akureyri
Valencia BC
Landsliðsferill2
Ár Lið Leikir
2016-2017
2016-
Ísland U-20
Ísland
20
25

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður 6. febrúar 2018.
2 Landsliðsleikir uppfærðir
6. febrúar 2018.

Tryggvi Snær Hlinason (fæddur 28. október, 1997) er íslenskur atvinnumaður í körfuknattleik og meðlimur íslenska landsliðsins.[1] Í júní 2017 samdi Tryggvi við núverandi Spánarmeistara í Valencia BC.[2][3]

Íslenska landsliðið[breyta | breyta frumkóða]

Tryggvi var fyrst valinn í landslið karla árið 2016 og tók þátt í FIBA EuroBasket 2017. Hann lék einnig með U-20 landsliðinu sem tók þátt í Evrópumóti U-20 liða árið 2017.[4][5]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Tryggvi Snær valin í lokaæfingahóp A-landsliðsins í körfubolta“.
  2. Tryggvi til spænsku meistaranna
  3. Tryggvi Hlinason (ex Thor AK) is a newcomer at Valencia
  4. Tryggvi semur við Þórsara til þriggja ára en spilar líklega ekki með þeim næsta vetur
  5. U20 hópurinn klár í stærsta sumarið frá upphafi

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.