Tryggvi Hlinason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Tryggva Snær Hlinason (fæddur október 28, 1997) er íslenskur körfuknattleiksmaður og meðlimur Íslenska landsliðsins.[1] Í júní 2017 samdi Tryggvi við núverandi Spánarmeistara í Valencia um að leika með þeim á komandi tímabili.[2][3]

Íslenska landsliðið[breyta | breyta frumkóða]

Tryggvi var fyrst valinn í landslið karla árið 2016 og tók þátt í FIBA EuroBasket 2017. Hann leikur einnig með U20 landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumóti U20 liða árið 2017.[4][5]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tengla[breyta | breyta frumkóða]