Tryggvi Hlinason
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Tryggvi Hlinason | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Tryggvi Snær Hlinason | |
Fæðingardagur | 28. október 1997 | |
Fæðingarstaður | Ísland | |
Leikstaða | Miðherji | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Valencia BC | |
Númer | 51 | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | |
2014–2017 2017– |
Þór Akureyri Valencia BC | |
Landsliðsferill2 | ||
Ár | Lið | Leikir |
2016-2017 2016- |
Ísland U-20 Ísland |
20 25 |
1 Meistaraflokksferill |
Tryggvi Snær Hlinason (fæddur 28. október, 1997) er íslenskur atvinnumaður í körfuknattleik og meðlimur íslenska landsliðsins.[1] Í júní 2017 samdi Tryggvi við núverandi Spánarmeistara í Valencia BC.[2][3]
Íslenska landsliðið[breyta | breyta frumkóða]
Tryggvi var fyrst valinn í landslið karla árið 2016 og tók þátt í FIBA EuroBasket 2017. Hann lék einnig með U-20 landsliðinu sem tók þátt í Evrópumóti U-20 liða árið 2017.[4][5]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]
