Sjóflugvél
Útlit
Sjóflugvél er flugvél, sem getur tekið á loft og lent á stöðuvatni eða sjó og flýtur á vatni eins og bátur. Sumar sjóflugvélar geta einnig lent á flugvöllum.
Frakkanum Henri Fabre er eignaður heiðurinn af að hafa hannað fyrstu sjóflugvélina árið 1910.