Fara í innihald

Flugbraut

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Flugbraut er afmörkuð slétt braut þar sem flugvélar taka á loft og lenda. Flugbrautir geta haft sérútbúið yfirborð (t.d. malbikað eða steypt) eða verið frá náttúrunnar hendi. Þar sem öruggast er að taka á loft og lenda í beinum mótvindi eru flugbrautir gjarnan lagðar eftir þeirri vindátt sem er ríkjandi á svæðinu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.