Í takt við tímann
Útlit
(Endurbeint frá Í takt við tímann (kvikmynd))
Í takt við tímann | |
---|---|
Leikstjóri | Ágúst Guðmundsson |
Handritshöfundur | Ágúst Guðmundsson Eggert Þorleifsson Stuðmenn |
Framleiðandi | Jakob Magnússon |
Leikarar |
|
Frumsýning | 26. desember, 2004 |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | Leyfð |
Undanfari | Með allt á hreinu |
Í takt við tímann er íslensk kvikmynd leikstýrð af Ágústi Guðmundssyni. Myndin er framhald af Með allt á hreinu sem var frumsýnd árið 1982.
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.