„Indland“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Fjarlægi: ha:India, mus:India
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m uppfærði töfluna
Lína 1: Lína 1:
{{Land |
{{Indland Almennt}}
nafn_á_frummáli = اभारत गणराज्य<br />Bhārat Ganarājya|
fáni = Flag of India.svg |
skjaldarmerki = Emblem of India.svg |
nafn_í_eignarfalli = Indlands |
kjörorð = Satyameva Jayate ([[sanskrít]])<br /> Sannleikurinn einn sigrar|
þjóðsöngur = Jana Gana Mana|
staðsetningarkort = LocationIndia.png |
höfuðborg = [[Nýja-Delí]] |
tungumál = [[Hindí]], enska og 21 annað tungumá |
stjórnarfar = [[Lýðveldi]] <!--Er þetta rétt?!--> |
titill_leiðtoga = [[Forseti]] <br />[[Forsætisráðherra]] |
nöfn_leiðtoga = [[Pratibha Patil]]<br /> [[Manmohan Singh]] |
staða_ríkis = [[Sjálfstæði]] |
atburðir = frá [[Bretland]]i |
dagsetningar = [[26. janúar]] [[1950]] |
flatarmál_magn = km² |
flatarmál = 3.166.414|
stærðarsæti = 7 |
hlutfall_vatns = 9,56% |
mannfjöldasæti = 2 |
fólksfjöldi = 1,12 milljarðar |
íbúar_á_ferkílómetra = 329 |
mannfjöldaár = 2007 (áætl.) |
VLF_ár = 2006 |
VLF_sæti = 4 |
VLF = 415,6|
VLF_á_mann = 3,737 |
VLF_á_mann_sæti = 118 |
gjaldmiðill = [[Indversk rúpía]] |
tímabelti = IST ([[UTC]] +5:30) |
tld = in |
símakóði = 91 |
}}


'''[[Lýðveldi]]ð Indland''' er annað [[fólksfjöldi|fjölmennasta]] [[land]] [[Jörðin|jarðarinnar]] og það sjöunda stærsta að [[flatarmál]]i. Þar býr rétt yfir einn [[milljarður]] [[Maðurinn|manns]]. Á síðustu 20 árum hefur Indland vaxið mikið bæði hvað varðar fólksfjölda og áhrif á svæðinu. Í dag er indverska hagkerfið það fjórða stærsta í heiminum, ef [[verg þjóðarframleiðsla]] er mæld út frá [[kaupmáttarjafnvægi]], [[hagvöxtur]] þar var sá annar hæsti í heiminum árið [[2003]]. Indland er langfjölmennasta [[lýðræði]]sríki heimsins og vaxandi hernaðarveldi, það hefur yfir að ráða [[kjarnorkuvopn]]um og einum stærsta herafla heimsins.
'''[[Lýðveldi]]ð Indland''' er annað [[fólksfjöldi|fjölmennasta]] [[land]] [[Jörðin|jarðarinnar]] og það sjöunda stærsta að [[flatarmál]]i. Þar býr rétt yfir einn [[milljarður]] [[Maðurinn|manns]]. Á síðustu 20 árum hefur Indland vaxið mikið bæði hvað varðar fólksfjölda og áhrif á svæðinu. Í dag er indverska hagkerfið það fjórða stærsta í heiminum, ef [[verg þjóðarframleiðsla]] er mæld út frá [[kaupmáttarjafnvægi]], [[hagvöxtur]] þar var sá annar hæsti í heiminum árið [[2003]]. Indland er langfjölmennasta [[lýðræði]]sríki heimsins og vaxandi hernaðarveldi, það hefur yfir að ráða [[kjarnorkuvopn]]um og einum stærsta herafla heimsins.

Útgáfa síðunnar 25. júlí 2007 kl. 11:24

اभारत गणराज्य
Bhārat Ganarājya
Fáni Indlands Skjaldarmerki Indlands
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Satyameva Jayate (sanskrít)
Sannleikurinn einn sigrar
Þjóðsöngur:
Jana Gana Mana
Staðsetning Indlands
Höfuðborg Nýja-Delí
Opinbert tungumál Hindí, enska og 21 annað tungumá
Stjórnarfar Lýðveldi

Forseti
Forsætisráðherra
Pratibha Patil
Manmohan Singh
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
7. sæti
3.166.414 km²
9,56%
Mannfjöldi
 • Samtals (2007 (áætl.))
 • Þéttleiki byggðar
2. sæti
1,12 milljarðar
329/km²
VLF (KMJ) áætl. 2006
 • Samtals 415,6 millj. dala (4. sæti)
 • Á mann 3,737 dalir (118. sæti)
Gjaldmiðill Indversk rúpía
Tímabelti IST (UTC +5:30)
Þjóðarlén .in
Landsnúmer +91

Lýðveldið Indland er annað fjölmennasta land jarðarinnar og það sjöunda stærsta að flatarmáli. Þar býr rétt yfir einn milljarður manns. Á síðustu 20 árum hefur Indland vaxið mikið bæði hvað varðar fólksfjölda og áhrif á svæðinu. Í dag er indverska hagkerfið það fjórða stærsta í heiminum, ef verg þjóðarframleiðsla er mæld út frá kaupmáttarjafnvægi, hagvöxtur þar var sá annar hæsti í heiminum árið 2003. Indland er langfjölmennasta lýðræðisríki heimsins og vaxandi hernaðarveldi, það hefur yfir að ráða kjarnorkuvopnum og einum stærsta herafla heimsins.

Landið er í Suður-Asíu með 7000 km langa strandlengju við Indlandshaf. Indland á landamæri að Pakistan, Kína, Mjanmar (áður Búrma), Bangladess, Nepal, Bútan og Afganistan. Srí Lanka, Maldíveyjar og Indónesía eru nærliggjandi eyríki í Indlandshafi. Indland hefur verið heimili margra elstu siðmenninga veraldar og hefur fætt af sér fjögur af stærstu trúarbrögðum nútímans: hindúisma, búddhisma, jainisma og sikhisma. Landið var hluti af Breska heimsveldinu fram til 1947, þegar það hlaut sjálfstæði.

Snið:Landafræðistubbur ru-sib:Индия