Útvarpsstjóri
Útlit
Útvarpsstjóri er yfirmaður íslenska Ríkisútvarpsins, sem stofnað var árið 1930. Fyrsti útvarpsstjóri var Jónas Þorbergsson. Núverandi útvarpsstjóri er Stefán Eiríksson.
Útvarpsstjórar frá upphafi
[breyta | breyta frumkóða]- Jónas Þorbergsson (1930-1953)
- Sigurður Þórðarson (settur) (1950-1952)
- Vilhjálmur Þ. Gíslason (1953-1967)
- Andrés Björnsson (1968-1986)
- Markús Örn Antonsson (1985-1991)
- Heimir Steinsson (1991-1996)
- Pétur Guðfinnsson (settur) (1996-1997)
- Markús Örn Antonsson (1998-2005)
- Páll Magnússon (2005-2013)
- Magnús Geir Þórðarson (2014-2019)
- Stefán Eiríksson (2020-