Útvarpsstjóri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Útvarpsstjóri er yfirmaður íslenska Ríkisútvarpsins, sem stofnað var árið 1930. Fyrsti útvarpsstjóri var Jónas Þorbergsson. Núverandi útvarpsstjóri er Stefán Eiríksson.

Útvarpsstjórar frá upphafi[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.