Fara í innihald

Óskar Gíslason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Óskar Gíslason (15. apríl 190125. júlí 1990) var íslenskur kvikmyndagerðarmaður. Meðal mynda hans eru Síðasti bærinn í dalnum, Nýtt hlutverk, Reykjavík vorra daga, Björgunarafrekið við Látrabjarg og Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra. Kvikmyndasafn Íslands varðveitir og hefur umráðarétt yfir verkum Óskars.

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.