Fara í innihald

Björgunarafrekið við Látrabjarg (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Björgunarafrekið við Látrabjarg er íslensk heimildarmynd sem tekin var upp og gerð af Óskari Gíslasyni. Hún fjallar um björgunarafrekið við Látrabjarg þegar togarinn Dhoon strandaði við bjargið 12. desember 1947. Myndin var tekin upp ári síðar og kom út árið 1949. Í henni eru notaðar myndir sem teknar voru þegar annar breskur togari, Sargon, strandaði við Örlygshöfn ári síðar en Dhoon.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.