Fara í innihald

Síðasti bærinn í dalnum (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Síðasti bærinn í dalnum
Auglýsing úr Morgunblaðinu
LeikstjóriÆvar Kvaran
HandritshöfundurÞorleifur Þorleifsson
Loftur Guðmundsson (f. 1906)
Leikarar
Frumsýning11. mars, 1950

Síðasti bærinn í dalnum er fyrsta leikna kvikmynd Óskars Gíslasonar. Hún var tekin upp á Tannastöðum í Ölfusi, í Kershelli og í Kjósinni og var frumsýnd árið 1950. Jórunn Viðar samdi tónlistina við myndina og var það fyrsta kvikmyndatónlist sem samin var á Íslandi við mynd í fullri lengd.

Brot úr kvikmyndinni Síðasta bænum í dalnum.
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.