Óskar Gíslason
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Óskar Gíslason (15. apríl 1901 – 25. júlí 1990) var íslenskur kvikmyndagerðarmaður. Meðal mynda hans eru Síðasti bærinn í dalnum, Nýtt hlutverk, Reykjavík vorra daga, Björgunarafrekið við Látrabjarg og Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra. Kvikmyndasafn Íslands varðveitir og hefur umráðarétt yfir verkum Óskars.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Óskar Gíslason ljósmyndari; grein í Morgunblaðinu 1971
- Óskar Gíslason ljósmyndari látinn; grein í Morgunblaðinu 1990
- Óskar Gíslason - minningar; greinar í Morgunblaðinu 1990
- Óskar Gíslason (Kvikmyndavefurinn)
- Þetta er höfðinglegur gjörningur
