Óskar Gíslason
Óskar Gíslason (15. apríl 1901 – 25. júlí 1990) var íslenskur kvikmyndagerðarmaður. Meðal mynda hans eru Síðasti bærinn í dalnum, Nýtt hlutverk, Reykjavík vorra daga, Björgunarafrekið við Látrabjarg og Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra. Kvikmyndasafn Íslands varðveitir og hefur umráðarétt yfir verkum Óskars.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Óskar Gíslason ljósmyndari; grein í Morgunblaðinu 1971
- Óskar Gíslason ljósmyndari látinn; grein í Morgunblaðinu 1990
- Óskar Gíslason - minningar; greinar í Morgunblaðinu 1990
- Óskar Gíslason (Kvikmyndavefurinn)
- Þetta er höfðinglegur gjörningur
