Fara í innihald

Dýrahringsmorðinginn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Zodiac morðinginn)

Dýrahringsmorðinginn (The Zodiac Killer) var raðmorðingi sem drap fólk í Norður-Kaliforníu seint á 7. áratugnum. Ekki er enn búið að finna hver Zodiac er og hafa rannsóknarskýrslur verið lokaðar almenningi síðan 2004. Hann sendi lögreglu San Fransisco bréf þar sem þrjú á eftir að leysa.

Zodiac fullyrti að hafa drepið allt að því 37 manns, en rannsóknarlögreglumenn fullyrða að fórnarlömbin hafi verið níu þar sem tvö fórnarlamba hans lifðu af.

Arthur Leigh Allen

[breyta | breyta frumkóða]

Arthur Leigh Allen var maðurinn sem talið er hafa verið Zodiac morðinginn en hann dó 1992, áður en hann var sakaður um morðin. Þegar spurt var hann um The Most Dangerous Game sagðist hann hafa lesið hana og það hafi haft áhrif á hann. Hann neitaði aðild aðild að.

Lögreglan gat ekki staðfest grun sinn um að Allen var Zodiac morðinginn, þó hann hafi verið kynferðisafbrotamaður og vopn og sprengiefni fundust heima hjá honum árið1991.