Zine El Abidine Ben Ali

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Zine El Abidine Ben Ali

زين العابدين بن علي

Zine El Abidine Ben Ali
Fædd(ur) 3. september 1936
Hammam Sousse, Túnis
Starf/staða Fyrrum forseti Túnis
Maki Leila Ben Ali
Stjórnmálaflokkur RCD

Zine El Abidine Ben Ali (arabíska: زين العابدين بن علي,‎ umritað: Zayn al-‘Ābidīn bin ‘Alī), f. 3. september 1936, var annar forseti Túnis. Hann flýði land 14. janúar 2011 eftir byltingu gegn honum.


Fyrirrennari:
Habib Bourguiba
Fyrrum forseti Túnis
(7. nóvember 1987 – 14. janúar 2011)
Eftirmaður:
Fouad Mebazaa (skipaður tímabundið)