Zine El Abidine Ben Ali

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Zine El Abidine Ben Ali

زين العابدين بن علي

Zine El Abidine Ben Ali
Fæddur 3. september 1936
Hammam Sousse, Túnis
Starf/staða Fyrrum forseti Túnis
Maki Leila Ben Ali
Stjórnmálaflokkur RCD

Zine El Abidine Ben Ali (arabíska: زين العابدين بن علي,‎ umritað: Zayn al-‘Ābidīn bin ‘Alī), f. 3. september 1936, var annar forseti Túnis. Hann flýði land 14. janúar 2011 eftir byltingu gegn honum.


Fyrirrennari:
Habib Bourguiba
Fyrrum forseti Túnis
(7. nóvember 1987 – 14. janúar 2011)
Eftirmaður:
Fouad Mebazaa (skipaður tímabundið)