Zaporízjzja-fylki
Útlit
(Endurbeint frá Zaporizka-fylki)
Zaporízjzja-fylki (úkraínska: Запорізька о́бласть, Zaporízjzja oblast) er fylki í Úkraínu um 400 km suðaustan við Kænugarð. Höfuðstaður fylkisins er borgin Zaporízjzja. Íbúar fylkisins voru tæpir 1.774.400 árið 2013.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Category:Zaporizhia Oblast.