Zapórizjyskfylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort sem sýnir staðsetningu Zjytómýrfylkis í Úkraínu.

Zapórizjyskfylki (úkraínska: Запорізька о́бласть, Zapórizjska oblast) er fylki í Úkraínu um 350 km vestan við Kænugarði. Höfuðstaður fylkisins er borgin Zapórizjya. Íbúar fylkisins voru tæp 1 774 400 árið 2013.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.