Fara í innihald

Yoshi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Yoshi (japanska: ヨッシー) er græn og hvít risaeðla sem var búin til af Nintendo árið 1990. Hann birtist fyrst í tölvuleiknum Super Mario World það ár, sem aðstoðarmaður Luigis og Marios. Í flestum Mario-leikjum er Yoshi reiðskjóti Marios. Yoshi er með langa tungu sem hann notar til að veiða andstæðinga auk þess að verpa eggjum sem verða síðan skotfæri. Yoshi fékk sína eigin leikjaröð frá 1993. Hugmyndin að Yoshi kom frá Shigeru Miyamoto, aðalhönnuði Mario-leikjanna.


Wikipedia
Wikipedia
Mario seríu persónur
Mario • Luigi • Princess Daisy • Princess Peach • Bowser • Waluigi • Toad • Wario • Donkey Kong • Yoshi  
Teiknimynda og myndasögu persónur • Óvinir