Viking Fotballklubb
Útlit
(Endurbeint frá Viking FK)
Viking Fotballklubb | |||
Fullt nafn | Viking Fotballklubb | ||
Stofnað | 10. ágúst 1899 | ||
---|---|---|---|
Leikvöllur | Viking Stadion, Stafangur | ||
Stærð | 12.439 | ||
Knattspyrnustjóri | ? | ||
Deild | Norska Úrvalsdeildin | ||
2024 | 3. sæti | ||
|
Viking Fotballklubb (Viking FK Stavanger) er knattspyrnufélag frá Stafangri sem var stofnað 10. ágúst 1899. Félagið spilar heimaleiki sína á Viking Stadium sem opnaði á árið 2004. Meðaltal áhorfenda á því tímabili var 12.439 sem var áhorfendamet. Núverandi met var sett árið 2007 þegar meðaltalið var 15.936 áhorfendur.
Búningur liðsins er dökkblá skyrta, hvítar buxur og dökkbláir sokkar.
Íslenskir leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]- Pétur Arnþórsson 1986
- Ríkharður Daðason 1998-2000
- Auðunn Helgason 1998-2000
- Hannes Sigurðsson 2003-2008
- Höskuldur Eiríksson 2007
- Birkir Bjarnason 2006-2011,2023-
- Indriði Sigurðsson 2009-2016
- Stefán Gíslason 2010
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Viking Fotballklubb - Vefur Viking Fotballklubb