Fara í innihald

Indriði Sigurðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Indriði Sigurðsson
Upplýsingar
Fullt nafn Indriði Sigurðsson
Fæðingardagur 12. október 1981 (1981-10-12) (43 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Íslandi
Leikstaða varnarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið KR
Yngriflokkaferill
KR
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1998 KR 9 (0)
1999 KR 16 (0)
Landsliðsferill2
1996-1998
1998-1999
1999-2002
2000-2010
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
18 (5)
9 (0)
17 (0)
55 (2)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 1. október 2010.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
1. október 2010.

Indriði Sigurðsson (f. 12. október 1981) er íslenskur knattspyrnumaður sem nú leikur með Knattspyrnufélagi Reykjavíkur . Indriði kom frá KR þar sem hann hafði byrjað feril sinn. Þaðan fór hann til Lillestrøm SK árið 2000 og þaðan til KRC Genk í Belgíu árið 2003. Hann fór aftur til KR í lok júlí 2006, en eftir stutt stopp þar fór hann til Lyn og Viking Fotballklubb í Noregi.