Hannes Sigurðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hannes Sigurðsson

Hannes Þorsteinn Sigurðsson (f. 10. apríl 1983 í Reykjavík) er íslenskur knattspyrnumaður. Hann er fyrirliði Viking FK í Stafangri í Noregi. Hann var áður leikmaður FH, Stoke City F.C., Brøndby IF og nú með Viking.