Stefán Gíslason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Stefán Gíslasson
Stefan Gislason 2006-05-21.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Stefán Gíslasson
Fæðingardagur 15. mars 1980 (1980-03-15) (41 árs)
Fæðingarstaður    Fjarðarbyggð, Íslandi
Leikstaða miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Lilleström IF
Yngriflokkaferill
Arsenal
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1998
1999-2001
2001-2003
2003-2004
2005-2007
2007-2011
2010
2011-
KR
Strømsgodset IF
Grazer AK
Keflavík
Lyn
Brøndby
Viking
Lilleström
12 (0)
65 (1)
5 (0)
39 (3)
62 (8)
70 (6)
12 (1)
6 (0)   
Landsliðsferill2
1994-1996
1995-1998
1999-2001
2002-2009
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
14 (2)
21 (2)
11 (0)
32 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 22. október 2010.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
1. október 2010.

Stefán Gíslason (f. 15. mars 1980) er íslenskur knattspyrnumaður, sem spilar fyrir Lilleström IF.

Á yngri árum Stefáns spilaði hann með varaliði Arsenal en eftir fáa leiki með félaginu snéri hann til Knattspyrnufélags Reykjavíkur á láni. Hann spilaði síðar fyrir Strømsgodset, Grazer AK og Keflavík áður en hann gekk til liðs við Lyn 2005. Hann varð fljótt varafyrirliði liðsins og spilaði 62 leiki af 65 mögulegum.

Sumarið 2007, hálfu ári áður en samningur hanns rann út, samdi hann við danska félagið Brøndby. Hann varð fyrirliði liðsins í febrúar 2008 fram til enda tímabilsins 2009 en þá var honum tilkynnt að hann mætti yfirgefa liðið. Ári síðar fór hann á láni til Viking Fotballklubb.