Victor Moses

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Victor Moses
Upplýsingar
Fullt nafn Victor Moses
Fæðingardagur 12. desember 1990 (1990-12-12) (27 ára)
Fæðingarstaður    Lagos, Nígeríu
Hæð 1,78 m
Leikstaða Kantmaður, miðjumaður, sóknarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Chelsea
Númer 13
Yngriflokkaferill
2004-2007 Crystal Palace
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2007-2010
2010-
Crystal Palace
Wigan Athletic
58 (11)
26 (4)   
Landsliðsferill2
2005-2006
2006-2007
2007-
2008-
England U16
England U17
England U18
England U19
2 (0)
15 (9)
0 (0)
9 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 20:29, 20. desember 2008 (UTC).
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
22:19, 18. nóvember 2008 (UTC).

Victor Moses (fæddur 12. desember 1990 í Lagos í Nígeríu) er enskur knattspyrnumaður af nígerískum uppruna. Hann leikur með Wigan Athletic í ensku 1. deildinni. Þá hefur hann leikið nokkra leiki með yngrideildum enska landsliðsins.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.