Ægir (skip)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ægir er varðskip Landhelgisgæslu Íslands sem kom til landsins 1968 og ber sama nafn og eldra varðskip.

Eldri Ægir (Ægir 1)[breyta | breyta frumkóða]

Varðskipið Ægir 1 var keypt til landsins árið 1929.[1] Það var fyrsta skip Íslendinga sem búið var aðalvél sem gekk fyrir dísilolíu. Aðalvélar skipsins framleiddu um 1300 hestöfl sem gat framkallað ganghraða upp á 18 sjómílur.

Nýrra skipið[breyta | breyta frumkóða]

Árið 1968 kom til landsins nýtt varðskip sem hlaut einnig nafnið Ægir og komuna var eldri Ægir seldur úr landi.

Ægir var auglýstur til sölu haustið 2020.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Varðskipið Ægir“. tímarit.is. Sótt 19. mars 2015.
  2. Seldur eftir nær 50 ára þjónustuMbl.is, skoðað 3. nóvember 2020.