Vestfirskur einhljóðaframburður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Vestfirskur einhljóðaframburður er það nefnt þegar einhljóð er borið fram á undan ng eð nk þar sem aðrir bera fram tvíhljóð. Þetta er mest áberandi í dæmum með a og ö.

Langur (með tvíhljóðaframburði lesið: lángur), töng (með tvíhljóðaframburði lesið: taung)