Fara í innihald

Verdal (sveitarfélag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Verdal er sveitarfélag í Þrændalögum í Noregi. Í sveitarfélaginu eru 14.995 íbúar (2022).

Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er borgin Verdalsøra. Til sveitarfélagsins telst einnig þéttbýlið Vuku.

Sveitarfélagið Verdal á landamæri að sveitarfélögunum Snåsa og Steinkjer í norðri, Inderøy og Levanger í vestri og Meråker í suðri. Í austri liggur sveitarfélagið að Svíþjóð.