Inderøy (sveitarfélag)
Útlit
Inderøy er sveitarfélag í Þrændalögum í Noregi. Í sveitarfélaginu eru 6.764 íbúar (2022).
Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er þéttbýli Straumen. Til sveitarfélagsins teljast einnig þéttbýlin Røra og Hylla.
Sveitarfélagið Inderøy liggur að sveitarfélögunum Steinkjer í norðri, Indre Fosen i vestri, Verdal í austri og Levanger í suðri.